- VÖRN
- guard* * *(gen. varnar, pl. varnir), f.1) defence (mun hans v. uppi, meðan landit er byggt); til varnar, for defence (þeir höfðu engan liðskost til varnar);2) in law, defence, opp. to sókn; bjóða til varna, to call on the defendant to begin his pleadings; fœra v. fram fyrir mál, to act for the defendant in a suit;3) a point for the defence, exception; Ásgrími tókst svá til, at v. var í máli hans, that there was a flaw in his suit.* * *f., gen. varnar, pl. varnir, [from verja; Dan. værn]:—a defence; til varnar, for the sake of defence, Sks. 397 B; með vörn, 226; þeir höfðu engan liðs-kost til varnar, Eg. 79; eigi mun þykkja of þunn-skipat til varnarinnar, … sýna vaskliga vörn, Bs. i. 525, 526, 531; at þessi vörn hafi allfræg verit, 532, Gísl. 72, Nj. 117, passim.II. as a law phrase, defence, opp. to sókn, q. v.; sókn skal fara fyrr fram hvers máls en vörn, Grág. i. 59; sá skal þess kviðar kveðja, er vörn hefir fyrir hann, 41; mundi þat Njáll ætla, at ek myndi hafa nökkura vörn í málinu, Nj. 93: ek mun taka við vörn, 225; bjóða til varna, to call on the defendant to begin his pleading (the plaintiff having done), 36; ef sakir nökkurar görðisk af vörninni, því at þat er opt annars máls vörn er annars er sókn, 225; færa vörn fram fyrir mál, to act for the defendant, 223.2. a point for the defence, exception; sér þú nökkura vörn í málum þessum, Nj. 231; Ásgrími tóksk svá til sem sjaldan var vant, at vörn var í máli hans (i. e. there was a flaw in his suit), en sú var vörnin at hann hafði nefnt fimm búa, þar sem hann átti níu at nefna, nú hafa þeir þetta til varna, 92, 93; verja mál með lögum, ef varnir verða til, 222; Þorgils gékk at dóminum, hann leitaði til varna í málinu, Grett. 64 new Ed.COMPDS: varnaraðili, varnareiðr, varnarlauss, varnarmaðr.
An Icelandic-English dictionary. Richard Cleasby and Gudbrand Vigfusson. 1874.